Gerðu betra kaffi heima
Úrval gæða kaffivéla og kvarna sem gera þér kleift að gera hinn fullkomna kaffibolla heima
Nýjar vörur frá Eureka mættar!
Kvarnir fyrir allar gerðir uppáhellinga

Góð kvörn er ein af undirstöðunum í góðum kaffidrykk og við leggjum mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar uppá úrval gæða kvarna.

Eureka var stofnað árið 1920 í Flórens og hefur alla tíð síðan kappkostað að handframleiða kvarnir úr nýjustu tækni með klassísku og glæsilegu útliti. Fyrirtækið er þekkt fyrir stöðuga nýsköpun og þróun og hafa kvarnirnar frá þeim stimplað sig rækilega inn á síðustu árum. Kvarnirnar eru meðal þeirra vinsælustu í heimi og nú þegar þær söluhæstu í Evrópu.

Nýjar vörur

1 af 25
Vantar þig gjöf?
Komdu kaffiáhugafólkinu í þínu lífi á óvart með gjafabréfi frá Betra Kaffi

Allt fyrir góðan kaffidrykk

1 af 22
Viðhald og þjónusta
Við sinnum öllum minni háttar viðgerðum á seldum kaffivélum ásamt því að aðstoða viðskiptavini við að koma vélum í viðgerð á Íslandi ef þörf krefur.

Fylgdu Betra Kaffi á Instagram

#betrakaffi

@betrakaffi