Synchronika II
Synchronika II
Upphaflegt verð
560.000 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
560.000 ISK
Einingaverð
/
per
ECM Synchronika II - hágæða espressókaffivél
Hluti af "Exclusive" línu ECM
Upplifðu fullkomnun í hverjum bolla með ECM Synchronika II, öflugustu heimilis espessóvel ECM sem sameinar glæsileika, nýsköpun og afburða afköst.
Helstu eiginleikar:
- Stuttur upphitunartími: Vélin er aðeins 6,5 mínútur að ná brugghitastigi.
- Tveir katlar: Veita framúrskarandi stöðugleika, nákvæma hitastjórnun og mikla afkastagetu.
- Stílhrein klassísk hönnun: Falleg og tímalaus hönnun sem setja fallegan svip á eldhúsið.
- Hljóðlát snúningsdæla: Njóttu kaffigerðar án hávaða með skilvirkri og endingargóðri dælu sem tryggir samfellt og stöðugt rennsli.
- Notendavænar stýringar og viðmót:
- Vandaðir gufu- og heitavatnslokar sem eru þægilegir í notkun
- Stafrænn, silfurlitaður hitamælir/stillir
- Stillir og sýnir hitastig
- Bruggunartími
- Hægt að setja áminningu um hreinsun
- Stórir ketils- og gufuþrýstingsmælar
-
Vatnstankur eða beintengibúnaður: Sveigjanleg heimilisnotkun með valkosti um beintengingu við vatnsinntak eða þægilegan vatnstank fyrir hversdagslega kaffigerð.