1
/
af
5
ECM
Synchronika II
Synchronika II
Upphaflegt verð
560.000 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
560.000 ISK
Taxes included.
Sendingarkostnaður reiknast við lok afgreiðslu
Fjöldi
Ekki tókst að hlaða afhendingar valmöguleikum
ECM Synchronika II - hágæða espressókaffivél
Hluti af "Exclusive" línu ECM
Upplifðu fullkomnun í hverjum bolla með ECM Synchronika II, öflugustu heimilis espessóvel ECM sem sameinar glæsileika, nýsköpun og afburða afköst.
Helstu eiginleikar:
- Stuttur upphitunartími: Vélin er aðeins 6,5 mínútur að ná brugghitastigi.
- Tveir katlar: Veita framúrskarandi stöðugleika, nákvæma hitastjórnun og mikla afkastagetu.
- Stílhrein klassísk hönnun: Falleg og tímalaus hönnun sem setja fallegan svip á eldhúsið.
- Hljóðlát snúningsdæla: Njóttu kaffigerðar án hávaða með skilvirkri og endingargóðri dælu sem tryggir samfellt og stöðugt rennsli.
- Notendavænar stýringar og viðmót:
- Vandaðir gufu- og heitavatnslokar sem eru þægilegir í notkun
- Stafrænn, silfurlitaður hitamælir/stillir
- Stillir og sýnir hitastig
- Bruggunartími
- Hægt að setja áminningu um hreinsun
- Stórir ketils- og gufuþrýstingsmælar
-
Vatnstankur eða beintengibúnaður: Sveigjanleg heimilisnotkun með valkosti um beintengingu við vatnsinntak eða þægilegan vatnstank fyrir hversdagslega kaffigerð.
Deila
