Sérpantanir
Við bjóðum upp á sérpantanir frá okkar helstu birgjum, s.s. La Marzocco, ECM, Eureka og Mazzer. Sumar sérpantaðar vörur er hægt að kaupa beint af vefsíðunni á uppgefnu verði en aðrar vörur fara í gegnum fyrirspurnir. Athugið að uppgefin verð fyrir aðrar sérpantanir eru til viðmiðunar og sömuleiðis áætlaður afhendingartími.
Farið er fram á 50% fyrirframgreiðslu áður en endanleg sérpöntun er lögð inn en síðari 50% eru greidd fyrir afhendingu á vörunni.
Frekari upplýsingar um framboð má finna hér að neðan.
Fyrir frekari upplýsingar um sérpantanir fyllið út formið hér að neðan eða sendið okkur tölvupóst á info@betrakaffi.is og við svörum við fyrsta tækifæri.
Hafa samband
Frekari upplýsingar um framboðið
Hægt er að panta þrjár týpur af La Marzocco espressó vélum í hinum ýmsu útfærslum ásamt kvörnum frá La Marzocco og Mazzer.
Áætlaður afhendingartími er 2-3 mánuðir.
Litir: Stál, Svartur, Ljósblár, Grár, Rauður, Hvítur, Gulur.
Verð: 565 þús. m.vsk. (Stál), 595 þús. m.vsk. (aðrir litir)
Litir: Stál, Svartur, Ljósblár, Grár, Rauður, Hvítur, Gulur.
Verð: 795 þús. m.vsk. (Stál), 825 þús. m.vsk. (aðrir litir)
Aðrar útfærslur/viðbætur
Pro Touch gufusproti - 50 þús. m.vsk.
Acaia vog með tengingu við vél - 75 þús. m.vsk.
Hlyns útfærsla (“Maple Wood”) - 135 þús. m.vsk.
Hnotu útfærsla (“Walnut Wood”) - 135 þús. M.vsk.
MP ("Manual Paddle") - 1.255 m.vsk.
AV ("Automatic Version") - 1.220 þús. M.vsk.
Aðrar útfærslur/viðbætur
Gler hliðar (gegnsæjar) - 94 þús. m.vsk.
Gler hliðar (svartar, hvítar, rauðar, bláar) - 104 þús. m.vsk.
Viðar hliðar (hnota, hlynur) - 117 þús. m.vsk.
Einnig hægt að fá öll handföng í viðarútfærslu
Svört, hvít - 175 þús. m.vsk.
Silfurlit - 195 þús. m.vsk.
Svört, hvít - 185 þús. m.vsk.