Sendingar og afhendingar

Hægt er að sækja netpantanir í verslun okkar við Strandgötu (Nýja Firðinum) á opnunartíma verslunar, vanalega er hægt er að nálgast pantanir samdægurs. 

Við sendum allar pantanir með Dropp og leggjum okkur fram við að afgreiða og senda út pantanir samdægurs. Hefðbundinn afhendingartími eru 1-3 virkir dagar frá móttöku pöntunnar.

Allar pantanir yfir 20.000 kr. sendum við viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu. Aðrar pantanir fylgja gjaldskrá Dropp og hægt er að sjá kostnaðinn við sendingar í greiðsluferlinu inná heimasíðunni okkar.