Skip to product information
1 af 2

Mahlkönig

Mahlkönig X54 alhliða kvörn

Mahlkönig X54 alhliða kvörn

Upphaflegt verð 98.000 ISK
Upphaflegt verð Útsöluverð 98.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn, Sendingarkostnaður reiknast við lok afgreiðslu
Color

Fyrsta heimiliskvörnin frá Mahlkönig sem byggir 100 ára reynslu félagsins í framleiðsu á hágæða kvörnum. X54 er öflug alhliða kvörn sem er frábær fyrir espresso jafnt og aðrar gerðir uppáhellingar.

X54 er eins og nafnið gefur til kynna búin 54mm flötum stálhnífum. Kvörnin er með þrepalausa stillingu, stafrænan skjá, tengimöguleika við Mahlkönig appið, sjálfvirka mölun út frá tíma sem og handvirka mölun. 

Hér má sjá Product Review myndband af X54.

Helsu eiginleikar:

  • Nákvæm þrepalaus stilling mölunar
  • 54 mm flatir stálhnífar
  • Auðvelt að skipta um fronta fyrir filterkaffi mölun eða espresso mölun.
  • LED skár með fjórum fyrirfram stilltum mölunartímum og sjálvirkri mölun.
  • Endingargóður mótor með líftíma upp á meira en 25.000 malanir.
  • Hljóðlát mölun með hljóðstyrk undir 70 dB(A)
  • Endingargott gætða baunahólf.
  • Hægt að tengja kvörnina í gegnum Wi-Fi við Mahlkönig Home appið sem heldur utan um tölfræði, uppskriftir og ýmsar leiðbeiningar.
Skoða frekari upplýsingar