Skip to product information
1 af 1

James Hoffmann

The World Atlas of Coffee

The World Atlas of Coffee

Upphaflegt verð 5.990 ISK
Upphaflegt verð Útsöluverð 5.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn, Sendingarkostnaður reiknast við lok afgreiðslu

Fræðandi og falleg bók sem tekur sig vel út í stofunni.

"The World Atlas of Coffee" er skrifuð af Jamess Hoffmann sem er fyrrverandi heimsmeistari kaffibarþjóna og heldur úti vinsælli Youtube síðu með fræðslu um kaffi og kaffigerð.

Bók fyrir alla sem vilja læra meira um kaffi og dásamleg blæbrigði þess og möguleika.  Kaffi hefur aldrei verið betra eða áhugaverðara en það er í dag. Kaffiframleiðendur hafa aðgang að fleiri afbrigðum og tækni en nokkru sinni fyrr og við sem neytendur getum öðlast þá grunnþekkingu sem þarf til að tryggja að við séum að njóta þess besta sem kaffiframleiðandur hafa upp á að bjóða.

Hvaðan kaffið kemur, hvernig það var uppskorið, brennsluferlið og vatnið sem notað er til uppáhellingar eru aðeins nokkrir af þeim þáttum sem hafa áhrif á bragðið á kaffi. Heimsmeistarinn og kaffisérfræðingurinn James Hoffmann leiðir lesanda í gegnum þessa lykilþætti og margt fleira.
Skoða frekari upplýsingar