Kaffibarþjóna klútasett
Kaffibarþjóna klútasett
Upphaflegt verð
2.990 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
2.990 ISK
Einingaverð
/
per
Kaffibarþjóna klútasettið hentar vel fyrir heimilisvélar sem og á kaffihúsum. Settið inniheldur fjóra klúta úr einstakri blöndu af pólýamíði og pólýester sem gerir þá mjög slitsterka og hentuga í þrif.
- Kaffiklútur með beltaklemmu (brúnn): Þessi þunga örtrefjaklút hefur verið hannaður til að fjarlægja kaffiúrgang fljótt og auðveldlega úr greipum og tengdum hlutum vélarinnar. Klúturinn er útbúinn „beltaklemmu“ og nær þaðan um það bil niður á hné og er fullkomin í að halda kaffiáhöldum í toppstandi (310 mm x 600 mm).
- 2x Flóunarstútsklútur (blár): Það er mikilvægt að hafa sérstakan flóunarstútsklút. Best er hafa klútinn rakann sem gerir notanda kleift að fjarlægja mjólkurleifar fljótt og auðveldlega. Klúturinn er nógu stór til að brjóta saman nokkrum sinnum og hentar einstaklega vel í að halda flóunarstútnum hreinum (20 mm x 20 mm).
- Fjölnota klútur (svartur): Þessi fjölnota klútur er hannaður til að endast og þrífa betur en hefðbundnar tuskur. Tilvalinn til að halda vinnusvæði hreinu og kaffivél skínandi fínni (310 mm x 310 mm).