Mignon Filtro Silent kvörn
Mignon Filtro Silent kvörn
Upphaflegt verð
44.900 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
44.900 ISK
Einingaverð
/
per
Frábær hágæða heimakvörn framleidd á Ítalíu. Kvörnin er sérstaklega hönnuð fyrir filter kaffi og er mjög hljóðlát með 310 watta mótor og 50mm hnífa úr hertu stáli sem mala út frá handvirkri stýringu.
Lögun vélarinnar hentar sérstaklega vel fyrir filter kaffi mölun, t.d. Aeropress, Chemex, pressukönnur o.fl. og mælibolli úr stáli fylgir með vélinni.
Stærð: H: 350 x B: 120 x D: 190mmÞyngd: 5,6 kg
Baunahólf: 300g
Mölunarhraði: 1,5 - 2,1g/sek filter uppáhelling