Espresso vog 1kg/0,1g
Espresso vog 1kg/0,1g
Upphaflegt verð
5.900 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
5.900 ISK
Einingaverð
/
per
Rafræn og nett vog hugsuð fyrir espressógerð. Það krefst nákvæmni að laga hinn fullkomna espressó og hlutfall kaffi og vatns gegnir þar stóru hlutverki. Þessi netta og einfalda kaffivog er fullkomin í verkefnið.
Eiginleikar:
- Hámarksþyngd: 1kg
- Nákvæmni: 0,1g
- Stærð bruggpalls: 69 mm x 69 mm
- Aflgjafi: 2 x AAA batteries