Skip to product information
1 af 1

Betra Kaffi

Indonesia Frinsa Sarapan 2 - 250gr

Indonesia Frinsa Sarapan 2 - 250gr

Upphaflegt verð 3.300 ISK
Upphaflegt verð Útsöluverð 3.300 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included. Sendingarkostnaður reiknast við lok afgreiðslu
Fjöldi

Indonesia Frinsa Sarapan kaffibaunir (single origin), Micro Roast frá Te&Kaffi - 250gr. 

Frinsa Sarapan kemur frá Java Frinsa Estate, sem var stofnað af hjónunum Wildan Mustofa og Atieq Mustikaningtyas árið 2010. Þau hafa sérhæft sig í að framleiða hágæða kaffi með fullþvegnum aðferðum, sem er óvenjulegt í Indónesíu þar sem jarðkennd bragð einkenni eru enn algeng. Þetta kaffi er af Sigarar Utang afbrigðinu og unnið með „dry hulled washed“ aðferð. Kaffið er ræktað í í Weninggalih-héraði í Vestur-Java og einkennist af góðu jafnvægi og skemmtilegum bragðtónum.

Skoða frekari upplýsingar