FELLOW Stagg EKG ketill – svartur
FELLOW Stagg EKG ketill – svartur
Upphaflegt verð
33.900 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
33.900 ISK
Einingaverð
/
per
Fellow Stagg EKG er einstaklega vandaður ketill úr ryðfríu stáli með þykkum botni sem tryggir jafnan hita og góða einangrun. Ketillin er með stílhreint útlit og háþróaða tækni sem gefur kaffiunnendum frábæra stjórn á uppáhellingunni.
Lykileiginleikar:
- Stillanleg hitastýring: Með innbyggðri hitastýringu getur þú valið nákvæmlega rétt hitastig fyrir kaffi eða te (40-100°C).
- LCD skjár: Birtir nákvæmt hitastig í rauntíma svo þú hefur alltaf fulla stjórn á ferlinu.
- Brew-Stop tækni: Þegar þú hefur náð réttu hitastigi getur þú stoppað hitunina og haldið henni stöðugri í allt að 60 mín.
- Skeiðklukka: Innbyggð skeiðklukka til að mæla tíma kaffibruggunar.
- Nákvæmur hellistútur: "Goose neck" hellistútur tryggir fullkomið jafnt flæði og góða stjórn á flæðinu.
- Hönnun: Stílhrein og nútímaleg hönnun sem tekur sig vel út á heimilum.
- Öflug hitun: 1200 watta afköst tryggja hraða hitun.
Fellow Stagg EKG er miklu meira en bara hraðsuðuketill — ketillinn er fullkomið tæki fyrir þá sem vilja fullkomna kaffiuppáhellingu.
Stærð: 0,9 lítrar
Litur: Svartur
Hentar fyrir: Kaffi, te og aðrar heitar drykki