Opus Conical Burr kvörn (svört)
Opus Conical Burr kvörn (svört)
Upphaflegt verð
45.900 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
45.900 ISK
Einingaverð
/
per
Fellow Opus kvörnin hentar fyrir allt frá uppáhellingu yfir í espresso. Frábær allrahanda kvörn sem bíður uppá marga möguleika með yfir 41 stillingu.
Fellow Opus er nett og stílhrein og sameinar frábæra hönnun og virkni. Auðvelt er að skipta á milli 41 stillinga eftir því hvaða bruggaðferð er notuð. Sex blaða 40mm keilulaga hnífar úr ryðfríu stáli snúast 350 sinnum á mínútu með 6Nm togi og veita stöðuga og áreiðanlega mölun.
Baunahólfið er 110g sem hentar fyrir allt að 12 bolla af kaffi og malar alveg niður í ~200 míkron. Millistykki fylgir vélinni til að hella möluðu kaffi yfir í greip.
Stærð: L: 210mm x B: 129mm x H: 268mm