Skip to product information
1 af 2

Comandante

Handkvörn - "Utanvegameistarinn"

Handkvörn - "Utanvegameistarinn"

Upphaflegt verð 45.900 ISK
Upphaflegt verð Útsöluverð 45.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn, Sendingarkostnaður reiknast við lok afgreiðslu

Comandante X25 Trailmaster er hannaður fyrir ævintýri og hágæða mölun. X25 Trailmaster skilar sömu mölunargæðum og C40 og inniheldur sömu "Nitro Blade" hnífa.

NITRO BLADE® er afrakstur margra ára rannsókna og þróunar sem skilaði fyrstu sjöhyrndu keilulaga hnífum í heiminum sem eru þróaðir sérstaklega fyrir gæðamölun.

X25 er nettari og handhægari en C40 og er gerður úr QTP sem er er ofursterkt efni sem er notað mikið í bílaiðnaði. Trailmaster baunahólfið tekur um 25-30g af baunum á meðan C40 tekur um 40-50g.

    Skoða frekari upplýsingar