C-Automatik 54 kvörn
C-Automatik 54 kvörn
Upphaflegt verð
94.900 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
94.900 ISK
Einingaverð
/
per
C-Automatik 54 frá ECM er ein öflugasta kvörnin á markaðnum á þessu verðbili. Vélin er með 54mm hnífa úr ryðfríu stál og 235 watta mótor sem er í senn mjög hljóðlátur.
Kvörnin er einföld í notkun og auðvelt er að stilla grófleika mölunar eftir því hvaða bruggaðferð er notuð. Sjálfvirk kvörn sem malar út frá fyrirframstilltum tíma fyrir einfalt og tvöfalt skot.Kvörnin sjálf er stílhrein úr ryðfríu stáli sem tryggir góða endingu.
- Handvirk mölun
- 54mm hnífar úr ryðfríu stáli
- 250g baunahólf
- Stærð mótors: 235 W