Handkvörn skerton plus
Handkvörn skerton plus
Upphaflegt verð
8.990 ISK
Upphaflegt verð
Útsöluverð
8.990 ISK
Einingaverð
/
per
Hario Skerton Plus er ný útgáfan af geysivinsælli handkvörn. Skerton er frábær valkostur fyrir þá sem létta og handhæga handkvörn á góðu verði.
Skerton er með slitsterkum keilulaga keramik hnífum sem hægt er að stilla fyrir mismunandi grófleika. Neðra hólfið er úr gleri og með þéttigúmmí sem tryggir þétta lokun á nýmöluðu kaffinu. Einfalt er að taka kvörnina af á nokkrum sekúndum og hreinsa hólfið með volgu vatni.
Baunahólfið tekur allt að 70g af baunum og neðra hólfið um 100g af möluðu kaffi.
Tilvalið fyrir t.d. Aeropress, pressukaffi og "dripper" uppáhellingar.